Fréttir

22 mar. 2015

Við hnýtum á morgun í Zonta


MInnum á hnýtinga og spjallkvöldið í Zontahúsinu við Aðalstræti  á morgun 23.apríl kl 20. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir í greininni og líka þeir sem langar bara að koma og sýna sig og sjá aðra.
Alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.