Fréttir

04 mar. 2015

Dorgveiðiferð í Skjálftavatni 21.mars n.k

Farið verður í ísdorg á Skjálftavatni laugardaginn 21.mars n.k ef næg þátttaka fæst og veður verður skaplegt.

Farið verður á einkabílum og fólk getur sameinast í bíla til að deila eldsneytiskostnaði.
Ferðin er fólki að öðru leyti að kostnaðarlausu. Skráning og nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á matti@icelandfishingguide.com eða síma 6601642 eða á svak@svak.is/s.8682825 sem fyrst.

ATH! Mikilvægt er að vera með góða dorgveiðistöng með hjóli og nóg af línu þar sem það er mikið af mjög stórum fiski í vatninu.
Ekki er leyfinlegt að hirða fisk.

Ef einhverjir hafa áhuga á að gista er sá möguleiki fyrir hendi í Keldunesi.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2