Fréttir

27 feb. 2015

Hnýtingarkvöld á mánudaginn og annað vetrarstarf framundan

Við höldum hnýtingarkvöld í Zontahúsinu á mánudaginn kemur þann 2.mars. Á síðasta hnýtingarkvöldi lét ungviðið ekki sitt eftir liggja eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og hefur Jón Bragi sem einnig er á myndinni ábyggilega getað gefið þeim góð ráð í listinni að hnýta.

Sem fyrr hefjum við leik um kl 20.
Hægt að fá hnýtingarefni og áhöld á staðnum ef menn vilja.
Alltaf heitt á könnunni og allir velkomnir,líka þeir sem ekki nenna að hnýta en luma kannski á góðri veiðisögu í staðinn

Minnum á áður auglýstan fund á morgun laugardag á Hótel KEA sem fjallar um áform laxeldis í sjókvíum í Eyjafirði.

Annað vetrarstarf framundan:
9.mars pistill Þórodds Sveinssonar um efnistöku úr Hörgá og veiði sl.árs.
16.mars Umfjöllun um strandveiði.
21-22.mars ferð í ísdorg á Skjálftavatni, skráning á matti@icelandfishingguide.com eða síma 6601642. Nánar auglýst síðar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2