Fréttir

20 ágú. 2014

Lifandi leiðsögn á Hörgárbökkum

Vildum bara minna félagsmenn okkar á að nú styttist í Hörgárdaginn en hann fer fram n.k sunnudag 24.ágúst og hefst klukkan 9:00.

Boðið verður uppá kynningu á ánni þ.s Þóroddur Sveinsson fer í fararbroddi, grillað í hádeginu og veiðifólki boðið að prófa sig á tveimur svæðum árinnar.

Ennþá er rúmlega mánuður eftir af veiðitímabili Hörgár og haustið er oft góður tími í ánni svo nú er lag að læra á ána.

Ef þú vilt slást í för með okkur í þessa skemmtilegu ferð láttu okkur vita með þvi að skrá nafn,kennitölu og símanúmer og senda á svak@svak.is eða hringja í Guðrúnu í síma 8682825.

Ferðin er ókeypis nema ef vera skyldi að við þyrftum að fá rútu/kálf þá verður smá kostnaður,annars stefnum við á að ferðast á einkabílum og sameinast í bíla. Fer eftir fjölda þátttakenda. Nánar um þetta þegar fjöldi þátttakenda er ljós.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
12.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
12.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
13.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
12.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1