Fréttir

28 júl. 2014

Ung og efnileg veiðikona í Svarfaðardalsá

Það er alltaf gaman að fá fréttir af unga veiðifólkinu okkar. Þessi unga dama brá sér í Svarfaðardalsá fyrir nokkru og gerði góða veiði.
Dalvíkurmærin Mildred Birta er á tíunda ári. Hún brá sér á seinni vaktina á svæði 1 í Svarfaðardalsá með föður sínum síðastliðinn föstudag. Þau feðgin gerðu ágætis veiði en alls náði Mildred fimm sjóbleikjum.Áin var vatnsmikil og skoluð þennan dag svo hún veiddi á maðk en er annars hörkudugleg með fluguveiðistöngina og hnýtir meira að segja flugurnar sínar sjálf. Gaman að því.Svarfaðardalsá hefur eins og aðrar ár í Eyjafirði verið vatnsmikil það sem af er sumri og því lítið veiðanleg.Við fréttum þó af mönnum sem voru nýlega á 3. og 5. svæði í ánni og gerðu ágætis veiði.
Veðurstofan spáir hins vegar kólnandi veðri næstu daga og ættu veiðimenn hér norðan heiða því heldur betur að kætast því þá má reikna með að vatnsmagn í ám fari minnkandi og þá er lag að renna fyrir sjóbleikjuna.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
14.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
14.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
14.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
14.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1