Fréttir

19 maí 2014

Svarfaðardalsá komin í almenna sölu

Þá er komið að því að Svarfaðardalsá er komin í almenna sölu.
Þessi á er einstaklega skemmtileg og býður upp á góða bleikju og urriðaveiði og er algengt að fiskarnir séu 1-2 pund þó vissulega séu stærri fiskar í ánni.
Ekki er langt síðan flottur LAX veiddist á svæði 5 í Svarfaðardalsá.Ekki er dýrt að veiða í Svarfaðardalsá en ákveðið hefur verið að bjóða veiðimönnum upp á frábær kjör á veiðileyfum fram til 20.júlí. Almennt verð mun þá vera 3000kr en fyrir SVAK félaga mun stöngin kosta 1650kr. Þetta verður því líklega með ódýrari urriðaveiðum sem í boði eru fyrir veiðimenn í júní og síðan er hægt að eiga við bleikju og urriða fyrri part júlí á þessu frábæra verði.

Til að bóka leyfi í Svarfaðardalsá smellið hér

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
12.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
12.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
13.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
12.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1