Fréttir

29 apr. 2014

Aðalfundi SVAK lokið

Aðalfundur SVAK var haldinn í Zontahúsinu í gær. Guðrún Una formaður félagsins fór yfir starfsemi félagsins sl ár sem var fjölbreytt og velsótt.
Að því loknu kynnti Jón Bragi Gunnarson ársreikning félagsins.
Framboð til stjórnar var kynnt og var samþykkt samhljóða en í nýrri stjórn sitja:

Guðrún Una Jónsdóttir formaður
Sævar Örn Hafsteinsson varaformaður
Halldór Ingvason gjaldkeri
Hinrik Þórðarson meðstjórnandi
Arnar Þór Gunnarsson meðstjórnandi

Varastjórn:
Jón Bragi Gunnarsson
Valdimar Heiðar Valdimarsson

Að fundi loknum flutti  Guðmundur Ármann pistil um hvað hægt er að finna i maga silungsins og sýndi margar skemmtilegar myndir þar af lútandi en Guðmundur hefur um árabil skoðað í maga silunga, þvegið innihaldið og myndað og svo reynt að líkja eftir ætinu í fluguhnýtingum sínum. Skemmtilegur pistill þetta og þökkum við Guðmundi fyrir flutninginn sem og fundarstjórnina.Guðmundur sagði þessa flugu svínvirka í birtingnum á vorin og skírði hana því BirtuNei þetta er ekki abstract listaverk eftir Guðmund Ármann heldur innvols úr bleikju.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
12.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
12.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
13.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
12.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1