Fréttir

23 apr. 2014

Breyting á veiðisvæðum á Hrauni í Laxá

Breytingar hafa orðið á veiðisvæðum á Hrauni í Laxá í Aðaldal.

Sú breyting hefur orðið frá því í fyrra að neðsti hluti Hraunslands sem Laxárfélagið leigði er nú komin í umsjón Hermanns Bárðarsonar. Það eru því í boði tvö svæði í Hraunslandi núna þ.e Efra-Hraun sem er gamla Hraunssvæðið eins og SVAK félagar þekkja og svo Neðra-Hraun sem er Engey og svæðið niður af henni niður fyrir Tvíflúð þar sem Hagasvæðið byrjar. Sjá nánar á korti hér ofar.Neðra svæðið er virkilega skemmtilegt urriðasvæði og enginn eftirbátur þess efra.
2 stangir eru á hverju svæði þe Efra-Hrauni, Neðra-Hrauni og Syðra-Fjalli.
Sömu veiðireglur gilda á Neðra-hrauni og hinum svæðunum.
Nánari upplýsingar um svæðin má finna hér til vinstri á síðunni undir Hraun og Syðra-Fjall í Laxá í Aðaldal.Hraunssvæðin og Syðra-Fjall opna mánudaginn 2.júní. Veiðileyfi munu koma á söluvef SVAK fljótlega.
Stangarverð verður það sama og í fyrra þ.e 11 þús. kr stöngin fyrir utanfélagsmenn en SVAK-félagar fá 20 % afslátt af því verði.
Vorum í sambandi við Hermann Bárðar í vikunni og segir hann að það sér komin ótrúlega mikil fluga miðað við árstíma sem gæti þýtt að sumarið komi snemma i ár.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
12.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
12.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
13.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
12.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
Svæði 3 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1