Fréttir

11 mar. 2014

Pistlar um Hörgá og Svarfaðardalsá 17.mars


N.k mánudagskvöld 17.mars kl 20 höldum við áfram með vetrarstarf veiðifélaganna í Amaróhúsinu og nú er komið að þeim félögum Þóroddi Sveinssyni sem fjallar um Hörgána og Gunnsteini Þorgilssyni frá Sökku sem kynnir Svarfaðardalsána.
Þóroddur mun m.a tala um hvenær bleikjan gengur í Hörgána ásamt fleiri pælingum tengdum ánni sem er hans uppáhald.
 Gunnsteinn þekkir Svarfaðardalsána eins og lófann á sér og mun efalaust leiða okkur í allan sannleikann um hvar sé best að bera niður til að fá fallega sjóbleikju í Svarfaðardalsánni.Svipað kvöld var haldið í fyrra með þessum snillingum og var það eitt best sótta kvöldið í vetrarstarfinu okkar  með um 40 manns. Vonum að sjálfsögðu að við munum endurtaka þann leik á mánudaginn kemur.

Allir velkomnir, alltaf heitt á könnunni og góður andi ríkjandi. Við hefjum leik eins og áður segir kl 20.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
14.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
14.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
14.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
14.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1