Fréttir

05 des. 2013

Hnýtingarkvöld tókst vel.

Fyrsta hnýtingarkvöldi SVAk er lokið og tókst það vel.

Fyrsta hnýtingarkvöldið hjá SVAK var haldið á þriðjudagskvöldið síðasta í Zontahúsinu. Það var fámennt en einstaklega góðmennt og á svæðið mættu reynsluboltar í listinni og líka byrjendur sem nýlega voru á námskeiði á vegum SVAK sem Jón Bragi Gunnarsson sá um. Menn og reyndar konur líka hnýttu eins og þau ættu lífið að leysa og noblerar, heimasætur og Watson fancy litu dagsins ljós. Þess á milli var sopið jólaöl og bruddar jólakökur með og ein og ein veiðisaga var látin fjúka.

Ákafinn var reyndar slíkur að það gleymdist að draga upp myndavélina.....

Þrátt fyrir fámennið ætlum við að reyna aftur fljótlega á nýju ári og vonum að sjálfsögðu að menn láti sjá sig með hnýtingargræjurnar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
14.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
14.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
14.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1