Fréttir

12 jún. 2013

Laxá í Aðaldal Hagasvæði

Veiðileyfi fyrir Hagsvæðið er komið á söluvefinn. Nú gefst veiðimönnum tækifæri á að heimsækja Drottninguna Laxá í Aðaldal í hálfan dag eða meira í senn.

Laxá í Aðaldal Drottningin

Laxá í Aðaldal hefur lengi verið þekkt fyrir sína stórlaxa og dreymir öllum veiðimönnum að setja í einn af höfðingunum sem þar synda um.

Náttúrufegurðin í dalnum er ekki síður stórfenglegri en stórlaxarnir og bara það eitt að sitja við bakkann og njóta náttúrunar kemst mjög svo nálægt því að setja í þann stóra.

Á Hagasvæðinu eru margir fornfrægir stórlaxastaðir Hagastraumur/Grástraumur, Hagastífla/Hólmavaðstífla Langeyrarpollur/Óseyri svo einherjir séu nefndir.

                            

Hægt er að skoða nánari lýsingu á Hagasvæðinu hér

Skoða Veiðileyfi Laxá í Aðaldal Hagasvæði

              

Mjög góð urriðaveiði er einnig á Hagasvæðinu og geta veiðimenn skemmt sér stórkostlega við urriðaveiðar í þessu fallega umhverfi ef ekki er gleymt sér um of í að ná stórlaxinum :)

Hægt verður að kaupa hálfa daga á svæðinu eða meira í senn og hlýtur það að teljast góður kostur að geta skotist seinnipart eða fyrripart í eina glæsilegustu veiðiá landsins með stuttum fyrirvara. Verðinu er stilt í hófi og eru verðin frá 6.900-12.900kr 1/2 dagar fyrir félagsmenn Stangaveiðifélags Akureyrar.

                         

Fyrir þá sem vilja vera einhverja daga í senn bendum við á bændagistingar í dalnum, en þar eru valkostirnir þó nokkrir sem má nefna:

Hagi 2

Brekka

Staðarhóll

Hólmavað 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2