Fréttir

30 jan. 2013

Forsala í Ólafsfjarðará

Forsalan í Ólafsfjarðará hefst á mánudagsmorgun 4.febrúar 2013 með eftirfarandi úthlutunarreglum:

Aðeins skuldlausir SVAK-félagar geta keypt leyfi. Fyrstu vikuna er hverjum félagsmanni aðeins heimilt að kaupa 1-2 veiðidaga en stangafjöldi er ekki skilyrtur (1-4 stangir). Að öðru leyti gildir að fyrstur kemur fyrstur fær.

Almenn sala hefst síðan 1.apríl 2013.

ATH - Hægt er að kanna félagsstöðuna með því að fara í gegnum hluta af kaupferli veiðileyfis:

Veljið dag, og því næst: /Setja valdar stangir í körfu /Ganga frá pöntun /Áfram Ekki þarf að fara lengra í ferlinu því þarna kemur fram hvort afsláttur er veittur - ef hann er veittur er kennitalan virk. Ef kennitala er ekki virk þarf að greiða félagsgjald og/eða hafa samband við gjaldkera - Halldor(a)svak.is

Ólafsfjarðará verður síðan kynnt í vetrarstarfi SVAK, Flúða og Flugunnar sama dag þ.e 4.febrúar kl 20 í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Ragnar Hólm Ragnarsson sér um árkynninguna. Sama kvöld halda Flugumenn pistil um Hölkná í Þistilfirði.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
14.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
14.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
14.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
14.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
14.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1