Fréttir

31 júl. 2012

Að fanga augnablikið

Það má með sanni segja að henni Guðrún Kristófersdóttir hafi tekist að fanga augnablikið þegar hún náði þessari flottu mynd af stökkvandi sjóbleikju á svæði 5a í Hörgá síðastliðinn sunnudag. Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í hámarki, spyr maður sig hvað þessi bleikja hefði fengið mörg stig fyrir hæð og stökkstíl.
Sjóbleikjan í Hörgá fer langt uppá dal til að hrygna og hún þarf að yfirstíga ýmsar hindranir á leið sinni þangað. Fossinn fyrir ofan Bægisárhyl er t.d ekki alltaf greiðfær og þess vegna safnast oft mikið af bleikju í Bægisárhylnum en hann er einn af vinsælastu veiðistöðum í ánni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2