Fréttir

09 maí 2012

Flottir laxveiðidagar til sölu í Mýrarkvísl hjá Svak

Svak býður félagsmönnum uppá flotta laxveiðidaga í Mýrakvísl í júlí

 

Stangaveiðifélag Akureyrar hefur fengið flott laxveiðileyfi í umboðsölu í Mýrarkvísl

Svak hefur verið með sölu á veiðileyfum í Mýrarkvísl á silungstímanum en nú geta félagsmenn einnig komist í flotta laxveiðidaga á svæðinu. 

Um er að ræða daga frá 1-6 júlí og geta menn keypt þar staka daga eða hálfa daga, bara spurning hversu lengi menn vilja vera á svæðinu.

Verðið á dögunum er frá 7.950kr stönginn í hálfan dag fyrir félagsmenn SVAK en 12.450kr fyrir utanfélagsmenn.

Fyrir utan þess að geta gert flotta urriða veiði þá verður að teljast mjög líklegt og jafnvel öruggt að laxinn verði mættur á svæðið á þessum tíma og þá oft mjög stórir.

               

 

               

                                             Fyrsti lax sumarsins í Mýrarkvísl 2011

 

Fyrsti lax sumarsins í Mýrarkvíslinni kom á land um 20 júní og engin smá smíði eða 88cm lax.

Nú er um að gera fyrir þá sem vilja komast í ódýra laxveiði að skella sér í Mýrarkvísl.

sjá nánar undir veiðileyfi á forsíðunni.

http://svak.is/default.asp?content=sidur&pId=33&svaedi=Mýrarkvísl

 

 

Fyrir þá sem veitt hafa í Mýrarkvísl þarf sjálfsagt að fara fáum orðum um fegurð svæðisins en fyrir þá sem eiga það eftir þá fá menn ekki betra tækifæri en nú að gera svo.

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2