Fréttir

26 apr. 2012

Laxárunnendur hittast norðan heiða

Þann 3. maí næstkomandi verður kvöld helgað veiðisvæðunum í Laxárdal og Mývatnssveit haldið á Akureyri.

       
Þar munu þaulvanir Laxármenn halda erindi.
Kvöldið mun verða haldið í Keilunni á Akureyri og hefst klukkan 19.30. Meðal þeirra sem fram koma eru Bjarni Höskuldsson á Aðalbóli, Þóroddur Sveinsson formaður árnefndar auk fleiri árnefndarmanna.

Allir fluguveiðimenn og unnendur Laxár eru hvattir til þess að mæta og er aðgangur ókeypis. Sýndar verða myndir, sagðar sögur og veglegt happdrætti rekur endahnútinn á kvöldið.


                                         Valli með annan fallegan laxár urriða

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2