Fréttir

06 feb. 2012

Vefsalan

Nú er allra síðasta tækifæri til að ná gistingu í Hofsá á lága verðinu.  Síðar í vikunni tvöfaldast gistingin í verði.  Við tókum saman veiðina í Hofsá eftir dögum og settum á mynd sem má skoða með því að fara í meira hér neðar - kannski hjálpar það mönnum að velja veiðidag.  Það ber að hafa í huga þegar þessi mynd er skoðuð að ástundun árinnar er með minnsta móti.   T.d. hefur 24. ágúst ekki selst í þessi 4 ár sem SVAK hefur haft ánna:)
Lítið er orðið eftir af dögum í Ólafsfjarðará, opnað verður fyrir kaup utanfélagsmanna í vikulokin.  Þar sem félagsmenn hafa haft rúman tíma til að kaupa daga hefur nú verið aflétt hömlum sem voru á fjölda keyptra daga á mann. 

...

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2