Ganga í félagið

Hér er hægt að senda inn umsókn til að gerast félagi í Stangaveiðifélagi Akureyrar.

Með aðild að SVAK færð þú:

 • Forgangsúthlutun og allt að 20 afslátt af veiðileyfum (sumarið 2016):
  • Ólafsfjarðará (allt að 20% afsláttur, SVAK er leigutaki með Flugunni)
  • Hörgá (20% Umboðssala)
  • Svarfaðardalsá (20% Umboðssala)
  • Hraunsvæðið og Syðra-Fjall í Laxá (20% Umboðssala)
 • Veiðileyfi með afslætti hjá samstarfsaðilum
  • Fnjóská (10-20 % afslátt á laxveiðileyfum hjá Flúðum)
 • Forgang á kast- og hnýtingarnámskeið á vegum félagsins.
  • 20% afslátt á kast- og hnýtingarnámskeið á vegum félagsins.
  • Afsláttt og tilboð á veiðivörum hjá samstarfsaðilum.
  • Veiðiríkið Akureyri 10 %
  • Vesturröst 15%
  • Ókeypis aðgang að vetrardagskrá félagsins, s.s. hnýtingarkvöldum, opnum húsum og fræðslukvöldum.
  • Tækifæri til að taka þátt í að líflegu starfi og uppbyggingu hugumstórs stangveiðifélags.

Skilmálar:

 • Inntökugjald er kr. 10.000, innifalið í því er árgjald fyrir fyrsta árið.
 • Árgjald er 6.000 kr.
 • Inntöku- og árgjöld þeirra sem eru 67 ára og eldri, barna og unglinga yngri en 18 ára og maka félagsmanna, er 50% af fullum gjöldum

Fylltu út í reitina og ýttu á hnappinn til að senda inn umsóknina. Eftir að umsóknin er skráð þá koma fram upplýsingar um reikningsnúmer til að ganga frá greiðslu inntökugjalds og þegar það hefur verið greitt virkjum við afsláttarkjör í veiðileyfasölunni hjá okkur.

Hægt er að kaupa gjafabréf á félagsaðild, er það gert með því að skrifa "Gjafabréf" í athugasemd.


Veiðileyfi

Hörgá
24.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
24.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.