Fréttir

29 okt. 2008

Veiðiskýrslur

Við viljum minna veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslum á vefinn.
Enn eiga nokkrir eftir að skila....
Frestur til að skila hefur verið framlengdur til 2. nóvember og er tölum skilað hér

Um næstu helgi er því síðasti möguleiki að skrá afla í veiðibók SVAK.

Á mánudaginn verða veiðitölur sendar til veiðimálastofnunar og þá verður hafist handa við að endurgreiða skilagjald úr Hörgá. Það þýðir að veiðitölur sem berast eftir sunnudaginn 2. nóvember komast ekki til skila til veiðimálastofnunar og þeir sem skila eftir þann tíma fá heldur ekki endurgreiðslu á skilagjaldi úr Hörgá.

Bestu kveðjur - stjórn SVAK

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1