Fréttir

29 sep. 2008

Veiðiskýrslur

Við viljum minna veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslum á vefinn. 
Við viljum minna veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslum á vefinn.
Hægt er að skila skýrslum til 15. október og er það gert hér.

Skil í sumar hafa því miður ekki verið nægjanlega góð,  það er mjög slæmt því veiðitölur er ein meginforsenda stýringar á veiðiálagi.

SVAK - hefur nokkuð einfalda reglu í þessu máli -
Brot á veiðireglum varðar útilokun frá öllum svæðum SVAK í 3 ár.
Að skila inn veiðitölum fellur þar undir. 

Bestu kveðjur - stjórn SVAK

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
18.8.2019
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
18.8.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
19.8.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
28.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
28.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
29.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
18.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
19.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2