Fréttir

03 sep. 2008

Elliðaárnar: Mesta veiðisumar frá árinu 1989

Elliðaárnar hafa verið frábærar í sumar og er um að ræða mestu veiði frá árinu 1989.

Veiði er nokkurn veginn lokið en lokadeginum var frestað fram til laugardags vegna bilunar í Árbæjarstíflu sem varð þess valdandi að tæma þurfti Árbæjarlón og lituðust árnar mjög í kjölfarið. Í dag standa árnar í 1415 löxum en sú tala hefði orðið langtum hærri ef ekki hefði verið fyrir tveggja laxa veiðikvóta á veiðimenn í sumar sem og styttri veiðitíma.Mjög mikill lax er í Elliðaánum en gegnum teljarann voru gengnir 2600 laxar en þær tölur eru þó óstaðfestar og eftir að skoða öll gögn þar að lútandi.

Tekið af SVFR

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1