Fréttir

23 ágú. 2008

Ytri Rangá komin upp fyrir 6000 laxa!

Veiðitölurnar úr Rangánum eru alveg hreint með ólíkindum þetta árið en síðasta vika í Ytri Rangá gaf rúmlega 1300 laxa og er hún nú komin vel yfir 6000 laxa og stefnir í að annað kvöld verði hún komin upp fyrir heildarveiði síðasta sumars.

Þetta er náttúrulega alveg svakalegar tölur, sérstaklega þegar haft er í huga að enn eru tveir mánuðir eftir af veiðitímanum í Rangánum og verður spennandi að sjá hvort ævintýrið í Ytri Rangá nái 10.000 löxum þetta árið en slíkt met yrði seint slegið. Eystri Rangá var í gær komin í 4368 laxa í og er gangurinn þar ekki mikið síðri en í þeirri Ytri.

Tekið af agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1