Fréttir

18 júl. 2008

Feðgar í Ólafsfjarðará

Við feðgar vorum við veiðar þann 16. júlí í Ólafsfjarðará. Skemmst er
frá að segja að mikill fiskur var um alla á, allt upp til efstu
strengja.

Veiddum alls 48 bleikjur án þess að nýta allan tímann.
Bleikjan tók ýmislegt, allt frá stórum straumflugum niður í smáar
púpur og þurrflugur. Að sögn heimamanna er bleikjan mjög snemma á
ferðinni og í miklu magni.
Verst var að myndavélin gleymdist!
Bestu þakkir fyrir okkur. Verðum mættir að ári.

Jónas og Svanlaugur

SVAK hvetur veiðimenn til að senda inn texta um veiðiferð og myndir með.

BHA

Komin eru kort af Ólafsfjarðará sjá Ólafsfjarðará

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
22.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
23.7.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.