Fréttir

14 júl. 2008

Rangárnar á fljúgandi siglingu

Mjög fín veiði var í óveðrinu í Rangánum í rokinu um helgina og voru dæmi um að menn hreinlega mokuðu inn löxunum.

Til dæmis heyrðum við af mönnum á einni stöng í Eystri Rangá sem höfðu landað átta löxum fyrir klukkan 11.30 á morgunvakt og voru þá einfaldlega komnir með nóg og hættu veiðum. Hlutfall stórlaxa í aflanum er enn gríðarlega hátt en fimm af þessum átta voru stórlaxar.

Menn lentu einnig í frábærri veiði í Ytri Rangá en þar hafa verið kröftugar göngur síðustu daga. Mikill lax er á flestum stöðum en eins og svo oft áður eru það Rangárflúðirnar og Ægissíðufoss sem standa upp úr.

Tekið af agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
20.7.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
25.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
25.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
25.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
15.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2