Fréttir

02 júl. 2008

Glæsileg byrjun í Breiðdalsá

Fyrsta vaktin í morgun byrjaði frábærlega í laxveiðinni í Breiðdalsá. Náðust 7 laxar á land og þrír aðrir sem fóru af, svo samtals var sett í 10 laxa þennan morgun.

Allir nema einn veiddust á flugu, aðallegar á Rauðar Frances flugur. Tveir laxar komu úr Einarshyl og einnig úr Neðri-Beljanda, einn úr Möggustein, og úr Tinnu kom lax úr Bryggjuhyl og Stapabreiðu. Voru það bæði stórlaxar og smálaxar sem veiddust og flestum var sleppt aftur í ánna. Allir voru lúsugir. Vel er bókað í ánna í sumar en þó eru einhverjar lausar stangir á víð og dreif yfir sumarið eins og sjá má á vef strengja.

Einnig hófst veiði í Hrútafjarðará og varð vart við laxa neðst í Dumbafljóti en enginn kom þó á land. Sést hafði til laxa ofar í ánni í Bálk fyrir nokkrum dögum, svo einhver lax er komin í ánna.


SVAK meðlimur
Högni Harðarson með fyrsta laxinn í Breiðdalsá við Bryggjuhyl í Tinnu.

Fyrsta mynd: Ólafur R. Garðarsson leiðsögumaður með stórlax við Möggusteinn í morgun.


Tekið af Strengir

BHATil baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1