Fréttir

27 jún. 2008

Maríulax í Ytri Rangá

Það bættist nýr félagi í hóp þeirra sem þjást af hinni ólæknandi veiðibakteríu nú á dögunum.

Þessi ungi maður var í Ytri Rangá og setti þar í þennan nýgengna boltafisk í Djúpós og landaði sjálfur að viðstöddu fjölmenni. Veiðimaðurinn heitir Svanur Jóhann Reynisson og er 10 ára gamall. Laxinn tók 7 gr silfraðan toby og reyndist 87 cm langur og vóg 6,6 kg. Myndirnar tók stoltur faðir, Reynir Friðriksson. Við óskum þeim feðgum að sjálfsögðu innilega til hamingju með þennan glæsilega fisk

Tekið af agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2