Fréttir

16 jún. 2008

Leggst gegn leigu Laxár

Landeigandi við Laxá í Mývatnssveit leggst alfarið gegn því að Veiðifélag Laxár leigi ána frá sér. Hann óttast að slíkt muni hafa í för með sér mikið jarðrask meðfram ánni og fastagestir muni líða fyrir breyttar áherslur nýrra leigutaka.


Hólmfríði Jónsdóttur veiðiverði og landeiganda við Laxá í Mývatnssveit, hugnast ekki að Veiðifélag Laxár leigi ána frá sér, en veiðifélagið hefur annast útgáfu veiðileyfa og rekstur veiðihúsa við ána í gegnum tíðina. Stjórn veiðifélagsins mun funda um framtíð Laxár á næstu dögum, en félagið auglýsti eftir leigutilboðum í ána í apríl.

Hólmfríður telur að fastagestir muni ekki hafa eins greiðan aðgang að ánni með tilkomu nýrra rekstraraðila, og óttast að ráðist verði í vegaframkvæmdir meðfram ánni til að laða að nýja viðskiptavini. Hún vill að Veiðifélag Laxár sinni áfram rekstri árinnar og telur að þannig sé hagsmunum veiðifélagsins best borgið.

Frétt fengin af vef RÚV

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2