Fréttir

13 jún. 2008

Veiðitölur 2008

Á hverjum föstudegi í sumar mun SVAK birta nýjar veiðitölur úr nokkrum silungsveiðiám norðurlandi.  Tölurnar munu birtast á síðu hér á svak.is og er tengill á hana hér vinstra megin.  Skoðið hér.
Við vekjum einnig athygli á rafrænni veiðibók fyrir svæði á vegum SVAK, en þar er ætlast til að menn skrái veiðitölur af svæðum  SVAK.  Skráningar má svo skoða hér.
-esf-

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
22.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
23.7.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.