Fréttir

08 jún. 2008

Dæmi um "tveir fyrir einn" tilboð í laxveiðiár

Dæmi eru um að tveir fyrir einn tilboð bjóðist nú í laxveiðiár,- nokkuð sem menn muna vart að gerst hafi áður.
Talið er að verð á laxveiðileyfum muni fara lækkandi á næstu árum.

Samkvæmt lauslegri athugun Stöðvar 2 er enn hægt að fá lausa daga í nokkrar af betri ánum, og það í júlí, sem ekki hefur þekkst undanfarin ár.

Páll Þór Ármann framkvæmdastjóri SVFR segir að dregið hafi úr eftirspurn eftir dýrari ánum. Hinsvegar séu það yfirleitt veiðileyfi sem seld eru fyrirfram að vetri til. Því hafi menn ekki áhyggjur af þessu sumri en hinsvegar eru áhyggjur til staðar með söluna á laxveiðileyfum á næsta sumri.

Horfa á myndskeið með frétt

Tekið af Vísir.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2