Fréttir

05 jún. 2008

Blanda byrjar vel

Kæru veiðimenn, veiðisumarið 2008 er formlega hafið. Klukkan 7 í morgun
veiddist fyrsti laxinn í Blöndu í fyrsta kasti.

Örstuttu seinna var búið að landa laxi númer tvö og fyrir klukkan 8:00 í morgun, þegar klukkutími var liðinn af veiðitímanum, var búið að landa 5 löxum yfir 10 pund í opnun Blöndu. Síðast þegar við heyrðum þá var opnunarhollið í Norðuránni einnig búið að setja í fyrsta lax sumarsins nú um klukkan 8:20. Aldeilis frábær byrjun á íslensku laxveiðisumri og vonandi að svo haldi sem horfi. Við eigum von á brakandi ferskum myndum fljótlega og birtum um leið og þær berast.

Tekið af agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2