Fréttir

02 jún. 2008

Miðnæturstemning í Reykjadalsá

Seinnipartinn í gær skutust nokkrir SVAK-félagar í Reykjadalsá og fönguðu miðnæturstemninguna vopnaðir veiðistöngum og myndavélum.  Þeir sendu okkur nokkrar myndir og eftirfarandi skeyti:

"Sæll félagi. Sendi þér nokkrar myndir frá þessu dásamlega sídegi og miðnæturstemmingu, fiskar að vaka um allt. Veiddum eina 5 staði stuttu ofan við vatn, eða stutt frá bæjunum Helgustöðum og Pálmholti. Einnig við brú og afleggjara að bæjunum Akrar og Halldórstöðum. Skráum veiðina snarlega. Góðar kveðjur Guðm. Ármann"

Nóg er til af leyfum hér. veðurspá fyrir svæðið má skoða hér.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1