Fréttir

23 maí 2008

Fluga, spúnn og maðkur í Þingvallavatni

Á fundi Þingvallanefndar þann 21. maí 2008 var ákveðið að einungis væri heimilt að nota flugu, spún og maðk sem agn við veiðar í Þingvallavatni, innan þjóðgarðsins á Þingvöllum. Notkun annars agns en hér greinir er alfarið óheimil.

Ennfremur að stangaveiði má aðeins stunda frá landi og notkun hverskonar báta eða flota er bönnuð.

Ástæða þessa er gríðaraukin ásókn í stórurriða undanfarinn misseri og notkun allskyns stærri beitu s.s. makríls, sardína, hrogna og smurefna einsog WD40.

Með þessari ákvörðun vill Þingvallanefnd stuðla að bættri veiðimenningu við Þingvallavatn, takmarka ásókn í urriðann og vernda fuglalíf í hólmum og skerjum með ströndu vatnsins.

Tekið af vef þingvalla: http://www.thingvellir.is/frettasafn/nr/401

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1