Fréttir

22 maí 2008

Flúðir og SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar (SVAK) og Stangaveiðifélagið Flúðir hafa gert með
sér samkomulag er heimilar félagsmönnum í SVAK að kaupa veiðileyfi á svæðum
Flúða á félagsverði og félagsmönnum í Flúðum að kaupa veiðileyfi á svæðum
SVAK á félagsverði

Veiðisvæði sem félagsmenn sVAK hafa aðgang að á félagsverði hjá Flúðum er Fnjóská.

Veiðisvæði sem félagsmenn Flúða hafa aðgang að á félagsverði hjá SVAK eru :

-Hofsá í Skagafirði
-Ólafsfjarðará
-Brunná
-Hörgá
-Mýrarkvísl
-Fljótaá
-Vatnsdalsá-silungasvæði
-Víðidalsá- silungasvæði
-Reykjadalsá
-Svarfaðadalsá
-Arnarvatnsá
-Kráká

SVAK hefur fengið félagatal Flúða í hendur og nægir Flúðamönnum því að gefa upp
kennitöluna sína við kaup á leyfum á vefnum. 

Veiðileyfi Flúða má sjá á Smellið á mynd til að fara á heimasíðu Flúða

Með veiðikveðju,

Stjórn Flúða og SVAK

BHA

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
20.7.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
25.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
25.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
25.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
15.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
20.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2