Fréttir

31 mar. 2008

Kynning um Hörgá í Gamla Lundi.

Þóroddur Sveinsson heldur fyrirlestur um leyndardóma Hörgár fimmtudaginn 3. apríl í Gamla Lundi við Eiðsvallatorg kl. 20.00-21.30.

Fjallað verður um lífríki árinnar, staðhætti og veiðiskap. Þóroddur mun m.a. kynna þekkta veiðistaði, flugur og veiðiaðferðir í þessari kraftmiklu á sem veiðimenn og annað útivistarfólk metur mikils.

Þess má einnig geta að lýsing á Hörgá hefur verið löguð.


Síðasti fyrirlestur Þórodds vakti mikla athygli, missið ekki af honum í þetta sinn!
Allir velkomnir. Veitingar í boði.

Veiðivörur.is munu einnig verða með kynningu á vörum sínum, tilboðum ofl.
Smellir hér fyrir meiri upplýsingar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
22.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
23.7.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.