Fréttir

16 mar. 2008

Konrektor

Allir fluguveiðimenn þekkja Rektorinn hans Kolbeins heitins Grímssonar. Ein skæðasta urriðastraumfluga sem þekkist. Færri þekkja trúlega Konrektorinn en þá flugu fékk ég lánaða úr boxi Sigbjörns Kjartanssonar arkitekts, fluguveiðmanns og fluguhnýtara. Konrektorinn eins og Sigbjörn kallar fluguna er líklegast ein allra öflugasta straumfluga sem ég hef notað en þessi eina fluga sem ég bísaði með leyfi úr boxi Sigbjörns er nú uppétinn þannig að eftir stendur minningin ein. Hinsvegar gaf Sigbjörn mér góðfúslegt leyfi að birta uppskrift af flugunni eins og hann sendi mér hana.

PG

Öngull er legglangur auðvitað, ég hef aðallega hnýtt Konna frekar smáa, ca. nr. 8 og 10 minnir mig.
Tvinni svartur.
Stélið eru svartar hanafanir eða fjaðurendi.
Búkurinn vafinn úr „gullgarni“ (Birna systir mín gaf mér einu sinni hespu sem reyndist vel í fyrstu kynslóð af Konna, en svo fann ég fínt gullgarn í prjónadeildinni í Hagkaupum í Skeifunni).
Skógarhanafjaðrir á síðunum (jungle cock held ég að ég muni rétt aðða heiti).
Vængurinn úr Badger-fjöðrum.
Kragavafið úr svörtum hana.
Haus úr svörtum tvinna.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1