Fréttir

03 feb. 2008

Seinni úthlutun

Ný veiðisvæði eru að bætast við í veiðisvæðaflóru SVAK og hefur því hefur verið ákveðið að opna aftur fyrir umsóknir félagsmanna á vefnum.  Verður opið fyrir umsóknir frá 4. febrúar til 29. febrúar.    

Teknir verða frá þeir dagar sem fóru í fyrri úthlutuninni og bætt inn nýjum svæðum.  Fyrst verður dögum í Hofsá bætt inn en síðar bætast við dagar í Hörgá, en SVAK hefur handsalað umboðsölusamning um alla sölu á veiðileyfum þar.  

 Fyrri úthlutun SVAK lauk í síðustu viku og fengu umsækjendur úthlutun sína staðfesta með tölvupósti nú um helgina.  Ólafsfjarðará nýtur mikilla vinsælda og er júlí uppseldur og verulega farið að saxast á ágústdagana. Nokkuð var einnig sótt um i Brunná.

-ESF-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1