Fréttir

28 jan. 2008

Afsláttur í Norðlensku Alpana

Svak hefur samið við Norðlensku Alpana um 12% afslátt fyrir félagsmenn.

Norðlensku Alparnir eru staðsettir í Hrísalundi á Akureyri.
Þar er hægt að fá vörur fyrir útivistarmanninn.
Eigendur eru miklir skotveiðimenn og geta því aðstoðað þig við val á rétta
útbúnaðinum. Eru þeir að selja hina margreindu haglabyssu Bredu sem
er löngu búinn að sanna sig sem létt og áreiðanleg hálfsjálfvirk veiðibyssa,
einnig á staðnum er hægt að fá hin áreiðanlegu skot frá Hlad. Ýmis annar
búnaður er fáanlegur svo sem gönguskór,legghlífar,bakpokar,hitabrúsar,
og allur hlífðarfatnaður og margt fleira.
Allt sem útivistarmaðurinn þarf og betur en það.

Heimasíða Íslensku Alpana 

Svipað úrval hjá Íslensku Ölpunum og Norðlensku Ölpunum.

Afslættir fyrir SVAK meðlimi.
Hornið Sunnuhlíð 10%
Ellingsen 10-15%
Norðlensku Alparnir 12%

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
23.7.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
23.7.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23.7.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
23.7.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
15.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
16.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
23.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
24.7.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1