Fréttir

09 jan. 2008

Hnýtingar hefjast í kvöld kl. 20:00

Hnýtingakvöld á vegum SVAK hefjast í kvöld, miðvikudag 9. janúar kl. 20.00. Aðstaðan sem við höfum í vetur er í Lionssalnum á 4. hæð í Skipagötu 14 (Alþýðuhúsinu).

Félagar eru hvattir til að koma með þvinguna og fjaðrirnar sínar og hnýta saman í kvöld og næstu miðvikudagskvöld. Upplýsingar um hnýtingarnámskeið fást á staðnum.

Takið endilega með ykkur gesti - allir utanfélagsmenn velkomnir.

Heitt á könnunni.


-JBG-


Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.