Fréttir

21 apr. 2004

Hópferð í Arnarnesvatn á morgun, sumardaginn fyrsta

Ákveðið hefur verið að fara í hópferð til veiða í Arnarnesvatni á morgun, sumardaginn fyrsta. Lagt verður upp frá félagsheimilinu okkar, Gróðrastöðinni við Krókeyri, klukkan 16.30 og fara menn á sínum einkabílum en ættu að geta samnýtt þá eitthvað. Skorað er á áhugasama að gera sér dagamun á sumardaginn fyrsta með þessum hætti. Sem kunnugt er vorum við með sumarkort fyrir félagsmenn í vatninu síðasta sumar en svo virðist sem afar fáir félagsmenn hafi nýtt sér það. Ekki hefur verið gengið frá samningum um veiði í vatninu næsta sumar en hópferðin á morgun er kjörið tækifæri fyrir félagsmenn til að kynna sér þennan kost. Fararstjóri verður Rúnar Þór Björnsson.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2