Fréttir

25 feb. 2004

Pálmi Gunn kennir fluguköst

Pálmi Gunnarsson stýrir flugukastkennslu á vegum Stangaveiðifélags Akureyrar næstkomandi mánudags- og þriðjudagskvöld. Námskeiðið er ætlað veiðimönnum sem vilja bæta leikni sína í meðferð flugustangar og línu. Pálmi útskýrir þau lögmál sem eru að verki og sýnir hvernig nota á flugustöngina rétt. Námskeiðið er ætlað félögum í Stangaveiðifélagi Akureyrar en er ekki fyrir byrjendur í fluguköstum. Athugið að aðeins 15 manns komast að á þetta fyrsta kastnámskeið félagsins og hér gildir að fyrstir koma fyrstir fá. Þátttökugjald er ekkert og fer skráning fram daglega í síma 865 1772 milli kl. 16 og 17 fram á mánudag. Kastkennslan hjá Pálma og félögum fer fram í íþróttahúsi Oddeyrarskóla frá kl. 20-22 mánudagskvöldið 1. mars og þriðjudagskvöldið 2. mars.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2