Matthías Þór Hákonarson kynnir fyrir okkur fjölmörg spennandi veiðisvæði á vegum fyrirtækis hans Iceland fishing guide þ.á.m margar perlur Laxár í Aðaldal eins og Árbót, Staðartorfu,Múlatorfu og Syðra-fjall ásamt Mýrarkvísl og Lónsá. SVAK félagar fá afslátt af veiðileyfumn.
Kynningin er í Deiglunni og hefst kl 20.
Þorralegar veitingar í boði þetta kvöld.
Allir velkomnir.