Fréttir

06 maí 2018

Félagar í SVAK fá afslátt af leyfum hjá Strengjum

Við færum ykkur gleðifréttir.

Félögum SVAK býðst nú að kaupa sér lax-og silungs veiðileyfi hjá Strengir.is á 20 % afslætti en þau eru seld inná veiditorg.is.

Svæðin eru eftirfarandi:

Jökla (svæði 1,2 og 3) lax og silungur

Fögruhlíðarós

Breiðdalsá silungur og lax

Minnivallarlækur urriði 

Nánari upplýsingar og veiðileyfasala hjá Veiðitorgi og Strengjum.

Veiðitorg

strengir.is

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
21 júl. 2018
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
21 júl. 2018
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
21 júl. 2018
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá - Hraun
22 júl. 2018
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.000 kr. - Stangir: 2
22 júl. 2018
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.000 kr. - Stangir: 2
23 júl. 2018
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.000 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
26 ágú. 2018
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 2
27 ágú. 2018
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1
27 ágú. 2018
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
21 júl. 2018
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
22 júl. 2018
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
23 júl. 2018
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1