Ganga í félagið

Hér er hægt að senda inn umsókn til að gerast félagi í Stangaveiðifélagi Akureyrar.

Með aðild að SVAK færð þú:

 • Forgangsúthlutun og allt að 20 afslátt af veiðileyfum (sumarið 2016):
  • Ólafsfjarðará (allt að 20% afsláttur, SVAK er leigutaki með Flugunni)
  • Hörgá (20% Umboðssala)
  • Svarfaðardalsá (20% Umboðssala)
  • Hraunsvæðið og Syðra-Fjall í Laxá (20% Umboðssala)
  • Fjarðará í Hvalvatnsfirði (20% Umboðssala)
 • Veiðileyfi með afslætti hjá samstarfsaðilum
  • Fnjóská (10-20 % afslátt á laxveiðileyfum hjá Flúðum)
 • Forgang á kast- og hnýtingarnámskeið á vegum félagsins.
  • 20% afslátt á kast- og hnýtingarnámskeið á vegum félagsins.
  • Afsláttt og tilboð á veiðivörum hjá samstarfsaðilum.
  • Ellingsen 10%
  • Hornið 10%
  • Veiðivörur.is 20%
  • Vesturröst 15%
  • Ókeypis aðgang að vetrardagskrá félagsins, s.s. hnýtingarkvöldum, opnum húsum og fræðslukvöldum.
  • Tækifæri til að taka þátt í að líflegu starfi og uppbyggingu hugumstórs stangveiðifélags.

Skilmálar:

 • Inntökugjald er kr. 10.000, innifalið í því er árgjald fyrir fyrsta árið.
 • Árgjald er 6.000 kr.
 • Inntöku- og árgjöld þeirra sem eru 67 ára og eldri, barna og unglinga yngri en 18 ára og maka félagsmanna, er 50% af fullum gjöldum

Fylltu út í reitina og ýttu á hnappinn til að senda inn umsóknina. Eftir að umsóknin er skráð þá býðst þér að fara beint á greiðslusíðu og greiða inntökugjaldið og þá ertu sjálfkrafa farinn að njóta afsláttarkjöra í veiðileyfasölunni hjá okkur.

Hægt er að kaupa gjafabréf á félagsaðild, er það gert með því að skrifa "Gjafabréf" í athugsemd.


Veiðileyfi

Hörgá
19 jún. 2019
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
19 jún. 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
19 jún. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
19 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
19 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
19 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2