Stangaveiðifélag Akureyrar

16 ágú. 2017

Hörgáin hefur gefið ágætlega af sjóbleikju í sumar og stefnir í betri veiði þar en síðasta sumar sem var eitt af þeim slökustu. Þegar hafa verið skràðar á fjórða hundruð bleikjur í sumar og einn og hàlfur mánuður eftir af veiðitímabilinu


09 ágú. 2017

Fengum þessar myndir úr veiðitúr þeirra félaga Hafsteins og Garðars en þeir voru að eltast við sjóbleikju uppá 5 svæði í Svarfaðardalsá.

Þeir félagar voru ánægðir eftir daginn og ef við notum þeirra orð var þetta magnaður dagur í Svarfaðardalsá. Bleikjurnar fengust allar á flugu en látum myndirnar tala.


16 júl. 2017

Ólafsfjarðará opnaði í gær og lofar byrjunin góðu. Mikið líf var um alla á. 

Eldri fréttir

Veiðileyfi

Hörgá
21 ágú. 2017
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
21 ágú. 2017
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
21 ágú. 2017
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
21 ágú. 2017
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 1
21 ágú. 2017
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 1
22 ágú. 2017
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 6.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21 ágú. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
30 ágú. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
31 ágú. 2017
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
21 ágú. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
21 ágú. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
22 ágú. 2017
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1