Stangaveiðifélag Akureyrar

20 feb. 2017

Minnum á opið hús hjá SVAK þriðjudaginn 21.febrúar kl 20 þ.s Guðmundur Ármann Sigurjónsson listmálari,fluguveiði og hnýtingameistari segir ykkur allt sem þið viljið vita um Ólafsfjarðará.

Sem fyrr erum við í húsnæði Veiðiríkisins að Óseyri 2.
Allir velkomnir.

Ennþá laus pláss á hnýtingarnámskeiðið okkar sem hefst 28.feb.
Nánari upplýsingar um alla atburði á vegum SVAK hér neðar á síðunni og á fjésbókarsíðunni okkar.


13 feb. 2017

Ólafsfjarðará fer í forsölu til félagsmanna SVAK á Veiðitorgi (Veiditorg.is) þriðjudaginn 14. Febrúar og stendur til 21.febrúar.


05 feb. 2017

Tilboð til félagsmanna SVAK, sjá nánar slóð hér fyrir neðan.

http://www.veidikortid.is/is/SVAK

Eldri fréttir

Veiðileyfi

Hörgá
Ekekrt laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekekrt laust eins og er.

Ólafsfjarðará
19 júl. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19 júl. 2017
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21 júl. 2017
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
Ekekrt laust eins og er.