Stangaveiðifélag Akureyrar

25 júl. 2016

Því miður verðum við að hætta við kynningu á Ólafsfjarðará sem halda átti laugardaginn 30/7 vegna dræmrar þátttöku.

Reynum aftur að ári.


23 júl. 2016

Það er alltaf gaman þegar vel gengur í veiðinni alveg eins og í fótboltanum ;)

Ólafsfjarðará opnaði eins og venja er til um miðjan júlí en SVAK og Flugan hafa haft ána á leigu s.l,9 ár.


14 júl. 2016

Undanfarin sumur hefur Stangaveiðifélag Akureyrar kynnt veiðisvæði sín af bökkum þeirra. Nú er komið að Ólafsfjarðará en félagið hefur haft ána á leigu undanfarin ár ásamt Stangveiðifélaginu Flugunni

Kynningin fer fram laugardaginn 30/7 á bökkum Ólafsfjarðarár og hefst kl 08. Guðmundur Ármann sem hefur veitt í ánni um árabil sér um kynninguna. Við sameinumst í bíla út við Bykó og deilum bensínkostnaði,lagt verður af stað um kl 07.

Efra svæði árinnar kynnt á fyrri vaktinni og það neðra á seinni vaktinni. Í hléinu verður boðið uppá grillaðar pylsur og drykki.

Þátttakendur mega taka með sér stangir og veiða á meðan á kynningu stendur og að henni lokinni, þó mega aldrei vera fleiri en 2 stangir útí einu.

Áhugasamir skrái sig með nafni og aldri á svak@svak is eða í síma 841-1588 eða 868-2825 fyrir 23/7.

Kynningin er þátttakendum að kostnaðarlausu fyrir utan smá bensínpening

Eldri fréttir

Veiðileyfi

Hörgá
26 júl. 2016
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26 júl. 2016
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26 júl. 2016
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun og Syðra-Fjall
26 júl. 2016
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26 júl. 2016
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26 júl. 2016
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
29 júl. 2016
Efra svæði fh / Neðra svæði eh
Verð: 11.000 kr. - Stangir: 2
30 júl. 2016
Efra svæði fh / Neðra svæði eh
Verð: 14.000 kr. - Stangir: 2
31 júl. 2016
Neðra svæði fh / Efra svæði eh
Verð: 14.000 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
26 júl. 2016
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
27 júl. 2016
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
27 júl. 2016
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2