Stangaveiðifélag Akureyrar

02 okt. 2016

Fjöldi tilkynninga hafa borist um veiði á regnbogasilungi í ám og vötnum á Íslandi í sumar sem er verulegt áhyggjuefni. Nýverið barst okkur þessi tilkynning varðandi veiði á þessum vágesti og biðjum við veiðimenn okkar að tilkynna okkur það tafarlaust ef þeir hafa veitt regnbogasilung á veiðisvæðum okkar hér norðanlands með því að senda póst á gudrun@svak.is.


29 júl. 2016

Minnum veiðimenn okkar á að skrá í rafrænu veiðibókina okkar sem liggur inná svak.is og veiditorg.is með því að skrá sig inn með netfangi og lykilorði likt og þegar menn kaupa sér veiðileyfi hjá okkur.

Það er mjög mikilvægt  að veiði sé skráð í samviskusamlega og strax að lokinni veiðiferð.

Með veiðikveðju

SVAK


25 júl. 2016

Því miður verðum við að hætta við kynningu á Ólafsfjarðará sem halda átti laugardaginn 30/7 vegna dræmrar þátttöku.

Reynum aftur að ári.

Eldri fréttir

Veiðileyfi

Hörgá
Ekekrt laust eins og er.

Laxá - Hraun og Syðra-Fjall
Ekekrt laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekekrt laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekekrt laust eins og er.